Fréttir

Jólakveđja


Viđ óskum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Kćrar ţakkir fyrir samstarfiđ og samveruna á árinu sem er ađ líđa. Jólakveđja, starfsfólk Leikskólans Tröllaborgar.
Lesa meira

Litlu-Jólin í Barnaborg


Síđastliđinn fimmtudag héldum viđ í Barnaborg Litlu-Jólin. Byrjuđum viđ á ađ dansa í kringum jólatréđ og síđan komu rauđir sveinar fćrandi hendi. Enduđum viđ svo skemmtunina á ađ borđa saman íslenskan jólamat.
Lesa meira

Piparkökubakstur og -málun


Í byrjun desember tókum viđ okkur til og bökuđum piparkökur. Síđan buđum viđ foreldrum í heimsókn til ađ hjálpa okkur viđ ađ skreyta ţćr.
Lesa meira

Grćnfánafrétt

Ţann 2. desember var fyrsti Grćnfánafundur vetrarins.
Lesa meira

Leikskólinn Tröllaborg lokađur í dag 8. desember

Skólahald fellur niđur í Leikskólanum Tröllaborg í dag, ţriđjudaginn 8.desember, vegna óveđurs og ófćrđar.
Lesa meira

ÁRÍĐANDI SKILABOĐ FRÁ ALMANNAVARNARNEFND:

VIĐ ERUM VINSAMLEGA BEĐIN UM AĐ KOMA ŢEIM SKILABOĐUM Á FRAMFĆRI VIĐ FORELDRA OG STARFSFÓLK AĐ EKKI EIGI AĐ FARA AF STAĐ Í FYRRAMÁLIĐ NEMA BÚIĐ SÉ AĐ GEFA ÚT YFIRLÝSINGU FRÁ ALMANNAVÖRNUM RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA UM AĐ ÓVISSUÁSTANDI SÉ AFLÉTT OG AĐ ŢAĐ SÉ ÓHĆTT AĐ FARA AF STAĐ.

Tröllaborg lokar í dag 7. desember kl. 13:00

Vegna mjög slćmrar veđurspár höfum viđ tekiđ ţá ákvörđun ađ loka kl. 13:00 í dag.

Gjöf úr Minningarsjóđi Svandísar Ţulu


Leikskólinn Tröllaborg á Hofsósi fékk í dag veglega bókagjöf frá Minningarsjóđi Svandísar Ţulu.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í síđasta útinámstíma komu 3 ára börnin međ.
Lesa meira

Blöđrutennis í Brúsabć


Í gćr bjuggu börnin til tennisspađa úr pappahólkum og pappadiskum. Í dag fengu ţau blöđrur til ađ geta fariđ í blöđrutennis. Ţetta fannst börnunum meira hátta skemmtilegt :-)
Lesa meira

Jól í skókassa

Nú eru skókassarnir farnir frá okkur. Í fyrra bárust 4533 gjafakassar í ţetta verkefni hjá KFUM og KFUK. Vonandi verđur ţátttakan í ár jafn góđ.
Lesa meira

Hópastarf í Barnaborg

Í Barnaborg er hópastarf ţrjá daga í viku.
Lesa meira

Brúsabćr heimsćkir Barnaborg


Ađ loknu dansnámskeiđi síđasta fimmtudag komu börnin í Brúsabć í heimsókn í Barnaborg.
Lesa meira

Dansnámskeiđ í Tröllaborg


Í síđustu viku var hún Ingunn danskennari međ dansnámskeiđ fyrir okkur.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu á ţriđjudag ákváđum viđ ađ nýta okkur snjóinn sem kom um helgina.
Lesa meira

Grunnskólanemendur í heimsókn


Á miđvikudag og fimmtudag komu grunnskólanemendur úr 1.-4. bekk í heimsókn í leikskólann fyrir hádegi. Ţar máttu ţau velja sér dót og efniviđ til ađ leika sér međ. Leikskólakrökkunum fannst ekki leiđinlegt ađ fá stóru börnin í heimsókn :-)
Lesa meira

Grćnfánafrétt


Í gćr fóru deildarstjórarnir í Tröllaborg á landshlutafund Skóla á grćnni grein. Ţar voru kynntar ýmsar nýjungar varđandi grćnfánaverkefniđ.
Lesa meira

Hópastarf í Barnaborg


Í hópastarfinu á miđvikudag skemmtu snjótröllin sér vel.
Lesa meira

Vinadagurinn


Síđasta miđvikudag var Vinadagurinn í Skagafirđi haldinn. Ađ venju tók skólahópur Tröllaborgar ţátt.
Lesa meira

Sláturgerđ í Barnaborg


Í dag tókum viđ slátur í Barnaborg. Allir sem vildu fengu ađ taka ţátt í ţví. Sumum fannst ţetta ţó full ógeđslegt...
Lesa meira

Sláturgerđ í Brúsabć


Lesa meira

Afmćlisveisla í Brúsabć


Á ţriđjudaginn (29. september) héldum viđ upp á afmćli Brynhildar Kristínar. Bođiđ var upp á muffins og vatn.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu á ţriđjudag fórum viđ niđur ađ Vesturfarasetrinu. Ţar fórum viđ upp í brekkuna og fundum vindinn blása á okkur. Hann var mjög kraftmikill. Á leiđinni heim stoppuđum viđ á brúnni yfir Hofsána og athuguđum hvort nokkuđ tröll byggi ţar.
Lesa meira

Vettvangsferđ í Glaumbć

Miđvikudaginn 30. september fórum viđ í vettvangsferđ međ ţrjá elstu árganga leikskólans frá Hofsósi og Hólum. Klukkan 10:20 var komiđ á fyrri áfangastađinn, Glaumbć. Ţar fengum viđ leiđsögn um safniđ og borđuđum nestiđ okkar. Klukkan 12:00 fórum viđ á nćsta stađ sem var Litliskógur (fyrir ofan Sauđárkrók). Ţar fórum viđ í göngutúr og einnig var svćđiđ rannsakađ. Eftir smá nestishlé var síđan haldiđ heim. Ţetta var skemmtileg ferđ og krökkunum fannst gaman ađ hitta börnin úr hinni deildinni. Myndir:
Lesa meira

Dansmálađ í Brúsabć


Á miđvikudaginn 23.september dansmáluđu börnin í Brúsabć. Pappír var settur á gólfiđ og börnin dýfđu fótunum í málningu og dönsuđu eftir tónlist. Eftir ţetta var mikiđ fjör í fótabađinu.
Lesa meira

Umbunaveisla í Brúsabć


Á ţriđjudaginn 22. september var umbunarveisla í Brúsabć. Börnin voru búin ađ velja sér ađ koma í búningum.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr fórum viđ í gönguferđ niđur fyrir bakkana.
Lesa meira

Íţróttir á Hólum

Í dag var íţróttasettiđ dregiđ fram og börnin fengu tćkifćri til ađ ţjálfa kroppinn. Myndir:
Lesa meira

Íţróttir í Barnaborg

Í gćr var fyrsti tíminn okkar í Höfđaborg. Ţađ var rosa fjör og allir komu sćlir og glađir í leikskólann ađ tíma loknum.
Lesa meira

Útinám og Dagur íslenskrar náttúru í Barnaborg


Í útináminu á ţriđjudag fór útinámshópurinn og týndi jurtir. Ţessar jurtir voru síđan notađar til ađ búa til listaverk á Degi íslenskrar náttúru.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru á Hólum


Á Degi íslenskrar náttúru (miđvikudaginn 16. september) fóru börn og starfsfólk úr leikskólanum Tröllaborg á Hólum út ađ njóta náttúrunnar í grennd viđ skólann.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í fyrsta útinámstíma vetrarins fórum viđ í fjöruna. Ţar var margt ađ sjá og gera, t.d. ađ fylgjast međ vindinum búa til öldur, smakka söl, mála steina og veiđa međ rabbabarastönglum.
Lesa meira

Útikennsla á Hólum

Verkefni dagsins var ađ skrifa nöfnin úr náttúrulegu efni sem viđ fundum í skóginum.
Lesa meira

Íţróttir í Barnaborg


Í dag voru íţróttir hjá okkur. Settum viđ upp íţróttasettiđ og ćfđum međal annars jafnvćgi.
Lesa meira

Skólanámskrá leikskólans Tröllaborgar

Ný skólanámskrá fyrir leikskólann Tröllaborg hefur nú litiđ dagsins ljós.
Lesa meira

Foreldrafundur og ađalfundur foreldrafélags Brúsabćjar

Ţriđjudaginn 8. sept verđur sameiginlegur fundur Leikskólans Tröllaborgar og Foreldrafélagas Tröllaborgar á Hólum. Fundurinn verđur í matsal Brúsabćjar og hefst kl. 17:00. Vonumst til ađ sjá sem flesta.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Brúsabć

Í síđustu viku héldum viđ upp á 1. árs afmćliđ hennar Myrru Rósar.
Lesa meira

Gönguferđ í Barnaborg


Í gćr skelltum viđ okkur í gönguferđ niđur í kvosina. Ţar fórum viđ okkur međal annars í fjallgöngu og fundum gómsćt krćkiber.
Lesa meira

Foreldrafundur í Barnaborg

Sameiginlegur fundur Leikskólans Tröllaborgar og Foreldrafélagas Tröllaborgar á Hofsósi verđur miđvikudaginn 9. september kl. 16:00 í Barnaborg.
Lesa meira

Íţróttadagur í Barnaborg

Íţróttadagur
Í dag var íţróttadagur í Barnaborg.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í dag héldum viđ upp á afmćli Júlíusar Hlyns og Valţórs Mána.
Lesa meira

Frćđsludagur - lokađ

Ţann 21. ágúst verđur leikskólinn lokađur vegna frćđsludags skóla í Skagafirđi.
Lesa meira

Leikskólinn opnar

Í dag opnar leikskólinn eftir sumarfrí og ţá mćta allir hressir og kátir ađ vanda.
Lesa meira

Sumarlokun í Tröllaborg

Leikskólinn Tröllaborg verđur lokađur frá og međ 1. júlí. Hann opnar aftur ţann 10. ágúst. Starfsfólk Tröllaborgar ţakkar fyrir veturinn og vonar ađ allir hafi ţađ sem best í sumarfríinu.
Lesa meira

Umbunarveisla í Barnaborg

Á föstudaginn kláruđu börnin ađ safna brosum á tréiđ sitt og ţví var umbunarveisla í gćr. Ađ ţessu sinni var umbunin íspinni sem börnin gćddu sér á ađ hádegismat loknum.
Lesa meira

Útskrift í Brúsabć


Síđasta miđvikudag (27.5.2015) útskrifađist skólahópurinn í Brúsabć.
Lesa meira

Útskrift í Barnaborg


Síđasta fimmtudag útskrifađist skólahópurinn í Barnaborg.
Lesa meira

PRUMPUHÓLLINN

Í sćluvikunni fengum viđ Möguleikhúsiđ til okkar, sem sýndi leikritiđ "Prumpuhóll" eftir Ţorvald Ţorsteinsson. Börnin frá Hófsósi komu til Hólar á sýninguna.
Lesa meira

Útikennsla í Brúsabć


Í útikennslutímanum í maí heitreyktum viđ bleikju í skóginum. Til ţess notuđum viđ sérstakan heitreykingar ofn. Börnunum fannst fiskurinn "nammi gott" :-)
Lesa meira

Útskrift í Brúsabć

Miđvikudaginn 27. maí kl. 16:00 verđur útskrift skólahóps úr Leikskólanum Tröllaborg á Hólum. Útskriftin fer fram í grunnskólanum ţar sem hún er haldin samhliđa skólaslitum Grunnskólans austan Vatna á Hólum.
Lesa meira

Útskrift í Barnaborg

Fimmtudaginn 28. maí kl. 14:00 verđur útskrift skólahóps úr Leikskólanum Tröllaborg á Hofsósi. Viđ sama tilefni opnar myndlistasýning leikskólans og mun hún standa fram í fyrstu vikuna í júní.
Lesa meira

Gönguferđ í Grafarós


Í útináminu í gćr lögđum viđ land undir fót og gengum í Grafarós. Ţar var margt skemmtilegt ađ sjá og gera.
Lesa meira

Umhverfisdagur


Ţann 30. apríl var umhverfisdagur í Barnaborg. Af ţví tilefni bjuggu allir til listaverk úr verđlausum efniviđ.
Lesa meira

Ţyrla í Brúsabć


Ţađ var mikil upplifun fyrir börnin í gćr, ţegar ţyrla lenti viđ leikskólann til ađ taka eldsneyti. Flugmönnum var vel tekiđ af börnunum og fengu börnin ađ koma og skođa ţyrluna :-)
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í dag héldum viđ upp á afmćliđ hans Árna Ísars.
Lesa meira

Ţemavika um hollustu og hreyfingu í Barnaborg


Í síđustu viku lćrđum viđ ýmsilegt um hreyfingu og hollustu.
Lesa meira

Ţemavika um hollustu í Brúsabć


Vikan 13.-17. apríl var helguđ ţemanum hreyfing og hollusta. Viđ vorum ađ kynna okkur fćđuhringinn, holla/óholla fćđu og sykurmagn í matvćlum. Einnig gróđursettum viđ ýmis grćnmeti og krydd. Á föstudaginn fórum viđ í íţróttasalinn til ađ hreyfa kroppinn.
Lesa meira

Páskaföndur á Hólum


Síđustu daga höfum viđ veriđ ađ föndra allskonar páskaföndur.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Á miđvikudaginn héldum viđ upp á afmćliđ hans Ţorvalds.

Sólmyrkvi í Hjaltadal


Í morgun söfnuđust saman í Dalsmynni öll skólastigin í Hjaltadal ţ.e. nemendur Leikskólans, Grunnskólans og Háskólans á Hólum. Tilefniđ var ađ horfa á sólmyrkvann. Ţarna mćttu allir međ gleraugu og einn kennari Háskólans var međ stjörnukíki sem allir fengu ađ horfa í. Veđriđ var frábćrt og allir skemmtu sér hiđ besta eins og sjá má á međfylgjandi myndum.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr fórum viđ niđur í fjöru.
Lesa meira

Tröllaborg sjálfstćđur SMT leikskóli


Leikskólinn Tröllaborg er fyrsti leikskólinn í Skagafirđi sem verđur sjálfstćđur SMT leikskóli
Lesa meira

SMT - útskrift

Viđ ćtlum ađ minna á SMT-útskift leikskólans Tröllaborgar í dag, mánudag 16. mars 2015, klukkan 9:30 á Hofsósi og klukkan 10:30 á Hólum.

Útieldun á Hólum


Í útikennslutíma á ţriđjudaginn grilluđum viđ okkur pylsur í brauđi.
Lesa meira

Dansnámskeiđ í Barnaborg - myndband


Í síđustu viku kom hún Ingunn til okkar og kenndi okkur nokkur dansspor.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr fórum viđ til Ásdísar ađ skođa geitur og kiđlinga.
Lesa meira

SMT-umbun í febrúar - Dekurdagur á Hólum

Viđ höfđum ţađ notalegt á dekurdegi eins og ţessar myndir sýna:
Lesa meira

SMT - útskrift

Nú líđur ađ ţví ađ leikskólinn Tröllaborg verđi sjálfstćđur SMT skóli. Mun hann útskrifast sem slíkur 16. mars ţegar SMT fáninn var dreginn ađ húni međ pompi og prakt.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í gćr héldum viđ upp á afmćliđ hennar Moniku.
Lesa meira

Öskudagsgleđi í Barnaborg


Í dag var grímuball og kötturinn sleginn úr tunnunni.
Lesa meira

Starfsdagur - lokađ

Leikskólinn Tröllaborg verđur lokađur mánudaginn 23. febrúar vegna starfsdags.

Gjaldfrjálsar tannlćkningar barna

Landlćknisembćttiđ vill koma á framfćri upplýsingum um gjaldfrjálsar tannlćkningar barna en ţćr verđa innleiddar í nokkrum skrefum
Lesa meira

Ţorrablót á Hólum


Fimmtudaginn 29.janúar var haldiđ ţorrablót í leik- og grunnskólanum.
Lesa meira

Útikennsla á Hólum 27.1.15


Í síđasta útikennslutíma bökuđu börnin pitsa (hálfmána) yfir eldi. Ţetta heppnađist ljómandi vel.
Lesa meira

Afmćlisveisla og Ţorrablót í Barnaborg


Á miđvikudaginn var afmćlisveisla fyrir Írisi Lilju og Valgerđi Rakel. Í hádeginu höfđum viđ svo Ţorrablót.
Lesa meira

Útinám á ţriđjudag


Í síđasta útinámstíma fórum viđ á flakk um bćinn og skođuđun ýmsilegt. Viđ sáum međal annars ţyrlu/flugvél međ enga vćngi og lékum okkur svolítiđ á grunnskólalóđinni.

Grćnfánafundur á Hofsósi

Síđastliđinn miđvikudag var Grćnfánafundur. Í vetur eru fundirnir sameiginlegir međ Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi. Mćttu fulltrúar leikskólans sprćkir upp í skóla um eittleytiđ til ađ taka ţátt í fundinum. Fundargerđ er hćgt ađ nálgast undir flipanum Grćnfáninn.

Útinám í Barnaborg


Í gćr fórum viđ niđur í fjöru og máluđum snjóinn ţar. Viđ nýttum ferđina einnig til ađ renna okkur ...
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is