Vinátta

Viđ erum Vináttu leikskóli

Verkefniđ byggir á fjórum grunngildum:

  • Umburđarlyndi: Ađ viđurkenna og skilja mikilvćgi og gildi fjölbreytileikans og koma fram viđ alla af virđingu.
  • Virđing: Ađ viđurkenna og taka tillit til allra barnanna í hópnum, ađ vera öllum góđur félagi og virđa mismunandi hátterni annarra.
  • Umhyggja: Ađ sýna öllum börnum áhuga, samkennd, samlíđan og hjálpsemi. Ađ hafa skilning á stöđu annarra.
  • Hugrekki: Ađ ţora ađ láta til sín heyra og geta sett sér mörk. Ađ vera hugrakkur og góđur félagi sem bregst viđ óréttlćti.

Međ verkefninu er gert ráđ fyrir ađ ţátttakendur tileinki sér ţessi grunngildi og ţau verđi samofin öllu starfi og samskiptum í leikskólasamfélaginu. Allir eru ţátttakendur í verkefninu, börn, foreldrar ţeirra og starfsmenn leikskólans.

Nuddstundir

Nudd er góđ leiđ til ađ efla tengsl barna og vináttu. Taliđ er ađ viđ stríđum ekki ţeim sem viđ nuddum. Markmiđiđ međ nuddinu er ađ:

  • ađ nudda bakiđ á einfaldan og vingjarnlegan hátt.
  • ađ öll börn upplifi ađ ţau séu hluti af hópnum og viđurkennd.
  • ađ styrkja börnin í ađ leiđbeina og finna ađ fariđ sé eftir ţví sem ţau segja.
  • ađ efla líkamsvitund og sjálfstraust barnanna.
  • ađ auka samskipti og umburđarlyndi hópsins.

Börnin sitja tvö og tvö saman og skiptast á ađ nudda bakiđ á hvort öđru. Kennarinn les nuddsögu og sá sem fćr nudd slakar á, lokar augunum og hlustar međan hann nýtur nuddsins. Kennarinn les söguna upphátt og sýnir nuddhreyfingar samtímis. Ţegar nuddinu lýkur takast nuddfélagarnir í hendur og segja "takk fyrir nuddiđ" og "takk fyrir ađ mega nudda á ţér bakiđ". Sömu tvö börnin nudda hvort annađ reglulega í um ţađ bil einn mánuđ og svo er skipt um félaga. Ţannig ná börnin ađ nudda flesta eđa alla á deildinni á einu ári.

 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is