Vinátta

Viđ erum Vináttu leikskóli.

Verkefniđ byggir á fjórum grunngildum:

  • Umburđarlyndi: Ađ viđurkenna og skilja mikilvćgi og gildi fjölbreytileikans og koma fram viđ alla af virđingu.
  • Virđing: Ađ viđurkenna og taka tillit til allra barnanna í hópnum, ađ vera öllum góđur félagi og virđa mismunandi hátterni annarra.
  • Umhyggja: Ađ sýna öllum börnum áhuga, samkennd, samlíđan og hjálpsemi. Ađ hafa skilning á stöđu annarra.
  • Hugrekki: Ađ ţora ađ láta til sín heyra og geta sett sér mörk. Ađ vera hugrakkur og góđur félagi sem bregst viđ óréttlćti.

Međ verkefninu er gert ráđ fyrir ađ ţátttakendur tileinki sér ţessi grunngildi og ţau verđi samofin öllu starfi og samskiptum í leikskólasamfélaginu. Allir eru ţátttakendur í verkefninu, börn, foreldrar ţeirra og starfsmenn leikskólans.

Kennsluáćtlun (birt međ fyrirvara um breytingar)

Nuddstundir

 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is