Tengsl leik- og grunnskóla

Samkvćmt Lögum um leikskóla 90/2008 16. gr á ađ vera gagnvirkt samstarf milli leik- og grunnskóla. Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna gera međ sér samstarfsáćtlun á hverju hausti.

Samstarfssamningur Tröllaborgar og Grunnskólans austan Vatna

Samstarfsáćtlun veturinn 2024-25

Ţegar barn flyst úr leikskóla í grunnskóla fylgja ţćr persónuupplýsingar sem nauđsynlegar eru fyrir velferđ og ađlögun ţess í grunnskóla. Foreldrum er gerđ grein fyrir ţessari upplýsingamiđlun. Ţau gögn sem fylgja barninu milli skólastiga byggja á Reglugerđ um skil og miđlun upplýsinga milli leik- og grunnskóla 896/2009.

 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is