Fréttir

Foreldrafundur í Barnaborg á Hofsósi

Ţriđjudaginn 19. október er foreldrafundur međ foreldrum barna í Barnaborg (Hofsósi). Foreldrafundurinn veđur kl. 16.10-17.40 í húsnćđi leikskólans á Hofsósi (Túngötunni). Á Hofsósi verđur ađalfundur foreldrafélagsins haldinn í kjölfariđ ţar sem fariđ verđur í venjuleg ađalfundarstörf

Foreldrafundur í Brúsabć á Hólum

Ţriđjudaginn 12. október er foreldrafundur međ foreldrum barna í Brúsabć (Hólum). Foreldrafundurinn verđur kl. 16.30-18.00 í húsnćđi leikskólans á Hólum.

Til hamingju! Foreldraráđ og foreldrafundir í október

Ragnheiđur Halldórsdóttir og Vala Kristín Ófeigsdóttir verđa í foreldraráđi Tröllaborgar leikskólaáriđ 2021-2022. Ragnheiđur Halldórsdóttir and Vala Kristín Ófeigsdóttir will be in Tröllaborg‘s parent council this winter. Foreldrafundir haldnir í október. Parents meetings held in October.
Lesa meira

Gefandi starf í vetur - samvinna foreldra og leikskóla/Parent associations

Nú er nýtt leikskólaár hafiđ međ prompi og prakt og viđ horfum bjartsýn fram á veturinn. Fyrsti snjórinn sveif niđur og kćtti ungviđiđ í vikunni. Nú ţarf ađ fara huga ađ hverjir ćtla taka ţátt í gefandi starfi foreldrafélaganna (á Hofsósi og á Hólum) og foreldraráđi Tröllaborgar. The first snow swung down and cheered the young this week. Now we need to consider who is going to take part in the rewarding work of the parent associations (foreldrafélag) in Hofsós and Hólar and the parent council (foreldraráđ) of Tröllaborg.
Lesa meira

Haustţing starfsfólks leikskóla 17. september 2021

Á morgun verđur leikskólinn lokađur vegna haustţings starfsfólks leikskóla á Norđurlandi vestra.
Lesa meira

Haustkvefiđ er komiđ!/The autumn cold has arrived!

Til upplýsinga For information
Lesa meira

Dagatal

« Október 2021 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31 

TENGLAR

Vinatta_Blarr

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is