Foreldraráđ

Samkvćmt lögum um leikskóla skal starfa foreldraráđ viđ hvern leikskóla.

Í foreldraráđi Tröllaborgar skólaáriđ 2023-2024 eru:

  • Sara Katrín Sandholt fyrir Barnaborg á Hofsósi. Netfang: sarakd98@gmail.com
  • Bylgja Finnsdóttir fyrir Brúsabć á Hólum. Netfang: bylgjafinnsdottir@gmail.com

11. gr.  Foreldraráđ

Kjósa skal foreldraráđ viđ leikskóla og skal leikskólastjóri hafa fumkvćđi ađ kosningu í ráđiđ. Í foreldraráđi sitja ađ lágmarki ţrír foreldrar. Skal kosning til foreldraráđs fara fram í semptember á ári hverju og skal kosiđ til eins árs í senn. Foreldraráđ setur sér starfsreglur. Leikskólastjóra ber ađ starfa međ foreldraráđi. Leikskólastjóri getur sótt um undanţágu til sveitarfélags um stofnun foreldraráđs ef gildar ástćđur eru fyrir hendi, svo sem vegna fámennis í leikskóla.

Hlutverk foreldraráđs er ađ gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr., um skólanámskrá og ađrar áćtlanir sem varđa starfsemi leikskólans. Ţá skal ráđiđ fylgjast međ framkvćmd skólanámskrár og annarra áćtlana innan leikskólans og kynningu ţeirra fyrir foreldrum. Foreldraráđ hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.

Tekiđ af vef menntamálaráđuneytisins upp úr nýjum lögum um leikskóla frá 12. júní 2008.

 Handbók foreldraráđa

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is