Foreldrafélög

Ţar sem leikskólinn Tröllaborg er rekinn á tveimur starfsstöđvum ađ ţá starfa viđ leikskólann tvö foreldrafélög.

Í stjórn foreldrafélagsins á Hofsósi eru: 

  • Valdís Brynja Hálfdánardóttir, formađur
  • Gréta Dröfn Jónsdóttir, gjaldkeri
  • Júlía Ţórunn Jónsdóttir, ritari.

Á Hólum er eitt foreldrafélag fyrir leik- og grunnskólann. Ţrír foreldrar eru í stjórn og ţarf a.m.k. eitt foreldri af hvoru skólastigi. Í stjórn foreldrafélagsins eru:

  • Hjörvar Leósson (leikskóla), gjaldkeri
  • Broddi Reyr Hansen (grunnskóla), formađur
  • Aldís Ósk Sćvarsdóttir (grunnskóla), ritari.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is