Ađlögun

Ađ byrja í leikskóla er ný reynsla fyrir barniđ og foreldra ţess. Allt er framandi og ókunnugt, ţví er mikilvćgt ađ vel sé stađiđ ađ ađlögun í upphafi. Hvernig tekst til í byrjun getur haft áhrif á alla leikskólagöngu barnsins.

Á međan á ađlöguninni stendur er mikilvćgt ađ foreldrar kynnist starfsfólki deildarinnar og ţví starfi sem fer fram í leikskólanum. Međ ţví er lagđur góđur grunnur ađ framtíđinni. Markmiđiđ er ađ efla öryggiskennd og vellíđan barnsins og foreldra ţess.

Foreldrar fá afhent sérstakt ađlögunarblađ ţar sem útskýrt er hvernig ađlögunin fer fram. Nauđsynlegt er ađ foreldrar gefi sér ávallt góđan tíma ţegar ţeir koma međ barniđ í leikskólann. Ćskilegt er ađ foreldrar sćki börnin snemma fyrstu viku eftir ađlögun til ţess ađ koma í veg fyrir ađ ţau verđi óörugg. Foreldrar geta alltaf hringt í leikskólann til ţess ađ spyrja um börnin sín og eins munu kennarar hringja í foreldra ef ţörf krefur.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is