Lubbastundir

Lubbastundir byggjast á bókinni Lubbi finnur málbein eftir ţćr Eyrúnu Ísfold Gísladóttur og Ţóru Másdóttur. Í bókinni er hvert málhljóđ er tekiđ fyrir. Hverju málhljóđi fylgir stutt saga, skemmtileg vísa og teikningar ţar sem lögđ er áhersla á málhljóđiđ. Einnig fylgir tákn hverju málhljóđi.

Í Lubbastundum er unniđ međ stafi vikunnar. Fylgt er sömu röđ og málhljóđin eru kynnt í Lubbabókinni. 

Lubbastundir eru hugsađar til málörvunar og hljóđanáms fyrir öll börnin á leikskólanum. Hljóđanám eflir hljóđkerfisvitund barna og leggur góđan grun ađ lestrarnámi. Lubbaefniđ stuđlar auk ţess ađ auđugri orđaforđa og ýtir undir skýrari framburđ.

Unniđ er međ stafina á fjölbreyttan hátt, til dćmis: prenta stafinn út og láta börn líma í, baka stafinn, föndra eitthvađ sem byrja á stafnum, finna stafinn í "stafasalati" o.s.fr.v.

Kennsluáćtlanir:

 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is