Fréttir

Foreldrakönnun Skólapúlsins/Survey sent to parents

Annađ hvert ár notar Tröllaborg kannanakerfiđ Skólapúlsinn til ađ fylgjast međ og bćta innra starf leikskólans. Skólapúlsinn is a survey system that Tröllaborg has used in couple of years to monitor and improve the Tröllaborg‘s internal work/activities.
Lesa meira

Uppfćrđ reglugerđ um sóttkví, einangrun og sýnatöku viđ landamćrin

Búiđ er ađ uppfćra reglugerđ um sóttkví og einangrun og sýnatöku viđ landamćri Íslands vegna Covid-19.
Lesa meira

Gleđilegt nýtt ár

Starfsfólk leikskólans óskar ykkur gleđilegs nýs árs međ kćrri ţökk fyrir samstarfiđ á síđasta ári. Ţađ er gleđilegt ađ segja frá ţví ađ samstarf milli leik- og grunnskólans má aftur fara af stađ skv. nýrri reglugerđ um takmarkanir á skólastarfi á tímum farsóttar. Nýja reglugerđin gildir til og međ 28. febrúar 2021 og verđur áfram grímuskylda hjá foreldrum/forráđamönnum ţegar ţeir koma međ og sćkja barn sitt/börn sín í leikskólann. Foreldrar/forráđamenn eru áfram beđnir um ađ skaldra stutt viđ í anddyri leikskólans ţví enn er í gildi ađ ţćr takmarkanir ađ foreldrar skuli almennt ekki koma inn í leikskólann nema brýna nauđsyn beri til. Ađrir sem koma í leikskólann m.a. vegna vöru- eđa póstafhendinga sem og sérfrćđingar stođţjónustu, verđa undantekningalaust ađ vera međ andlitsgrímu. Ţegar barn kemur í ađlögun, fylgir ađeins annađ foreldriđ barninu og ţarf sama foreldriđ ađ fylgja barninu allt ađlögunarferliđ. Í ađlögun ţarf foreldriđ ađ vera međ andlitsgrímu og ţví miđur verđur ekki hćgt ađ bjóđa ţví upp á ađ nota hreinlćtis- né matarađstöđu í leikskólanum á međan ađlögun stendur yfir. Munum ađ hver og einn ţarf áfram ađ gćta ađ einstaklingsbundnum sóttvörnum skv. leiđbeiningum Almannavarna og Embćtti landlćknis. Ţađ er von okkar ađ međ hćkkandi sól og björtum fyrirheitum um bóluefni muni dagleg rútína og samvistir komast í betra horf en nú hefur veriđ. Ţangađ til höldum viđ okkur viđ gildandi reglulgerđir, einstaklingsbundnar sóttvarnir og grímunotkun.

Jólakveđja 2020


Viđ sendum öllum okkar bestu óskir um gleđirík jól og farsćld á komandi ári. Ţökkum samveruna og samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Jólakveđja, starfsfólk Tröllaborgar.
Lesa meira

Jólafréttir


Tröllaborg er komin í jólabúning og ýmislegt gert í tilefni jólanna. Í nćstu viku hvílum viđ hefđbundiđ hópastarf og höfum jólakósýheit í stađinn. Litlu jólin verđa á sínum stađ međ jólamat og léttum jóladansleik en međ breyttu sniđi. Vegna Covid 19 sjáum viđ okkur ekki fćrt um ađ bjóđa foreldrum/forráđamönnum á jólaballiđ líkt og árin á undan og vonum ađ ţetta verđi í eina skiptiđ sem sú stađa kemur upp.
Lesa meira

Vegna nýrrar reglugerđar um takmarkanir á skólastarfi

Loksins hefur ný reglugerđ fyrir skólastarf á tímum farsóttar litiđ dagsins ljós. Gildir hún frá 3. nóvember 2020 til 17. nóvember 2020. Nýja reglugerđin setur okkur örlítlar skorđur á leikskólastarfiđ í Tröllaborg en á samt ađ tryggja sem minnst röskun á skólastarfi (óháđ skólastigum). Hvađa áhrif hefur reglugerđin á starfiđ í Tröllaborg?
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is