Stýrihópur um endurskođun menntastefnu Skagafjarđar frá árinu 2020 óskar eftir ábendingum viđ drög ađ endurskođađri stefnu sem má finna hér.
Í upphafi komandi árs er síđan stefnt ađ ţví ađ klára ţessa vinnu og kynna stefnuna ásamt ađgerđaráćtlun.
Ábendingar má senda á netfangiđ gunnthor@ais.is fyrir lok dags 10. desember 2025.


