Haustiđ 2003 var ákveđiđ ađ sameina leikskólana út ađ austn ţ.e. Brúsabć á Hólum, Barnaborg á Hofsósi og Bangsabć í Fljótum, og ráđa einn leikskólastjóra. Hver deild hélt ţó sínum séreinkennum. Í fyrstu var ţessi sameinađi leikskóla alltaf kallađur „Út ađ austan“ sem mörgum fannst hljóma heldur illa. Ţađ var ţví ákveđiđ ađ hafa skođunarkönnun og fengu foreldrar barnanna í leikskólanum ađ velja um fjögur nöfn:
„Dvergabćr“ – „Skagaborg“ – „Tröllaborg“ – „Út ađ austan“
Fyrir valinu varđ „Töllaborg“ sem er ţá samheiti yfir leikskólann en hver deild hélt sínu gamla nafni. Voriđ 2014 var Bangsabć í Fljótum lokađ en Barnaborg og Brúsabćr eru enn starfandi.
Leikskólinn Tröllaborg vinnur eftir Ađalnámskrá leikskóla. Ađaláhersla er á frjálsa leikinn, skapandi starf og félagslega fćrni međ ţađ ađ markmiđi ađ hver einstaklingur fái notiđ sín sem best.