Flýtilyklar
Fréttir
Endurskoðun Menntastefnu Skagafjarðar hafin
Í vor samþykkti fræðslunefnd að hefja vinnu við endurskoðun menntastefnu Skagafjarðar frá árinu 2020. Fræðslunefnd hefur skipað stýrihóp um verkefnið og verkstjóri er ráðgjafi frá Ásgarði skólaráðgjöf.
Lesa meira
Sumarfrí 3. júlí 2025 til og með 5. ágúst 2025
Leikskólinn lokar kl. 12:00 miðvikudaginn 2. júlí nk og opnar aftur miðvikudaginn 6. ágúst kl. 12:00.
Lesa meira
Náms- og kynnisferð til Helsinki
Starfsfólk Tröllaborgar og GaV fór í frábæra ferð til Helsinki, Espoo og Vantaa í skólaheimsóknir og fræðslu.
Lesa meira