Fréttir

Vegna nýrrar reglugerđar um takmarkanir á skólastarfi

Loksins hefur ný reglugerđ fyrir skólastarf á tímum farsóttar litiđ dagsins ljós. Gildir hún frá 3. nóvember 2020 til 17. nóvember 2020. Nýja reglugerđin setur okkur örlítlar skorđur á leikskólastarfiđ í Tröllaborg en á samt ađ tryggja sem minnst röskun á skólastarfi (óháđ skólastigum). Hvađa áhrif hefur reglugerđin á starfiđ í Tröllaborg?
Lesa meira

Hertar sótvarnaađgerđir og ný reglugerđ um takmarkanir á skólastarfi

Kćru foreldrar/forráđamenn. Í ljósi nýrra og hertra sóttvarnarađgerđa sem taka gildi frá og međ miđnćtti til 17.11.2020 er hér frétt af vef heilbrigđisráđuneytisins:
Lesa meira

Hertar sóttvarnaađgerđir í Tröllaborg

Kćru foreldrar/forráđamenn. Eftir ađ yfirmenn okkar sátu fund međ fulltrúum Almannavarna í Skagafirđi í gćr, var ákveđiđ ađ ţar sem ekki er hćgt ađ tryggja 2 metra regluna í leikskólum, verđa ţeir sem koma međ barniđ eđa sćkja ţađ ađ vera međ andlitsgrímu. Athugiđ ađ ađeins eitt foreldri kemst fyrir í anddyri leikskólans (á viđ báđar starfsstöđvar) svo halda megi 2 metra reglunni. Gćtum áfram vel ađ einstaklingsbundnum sóttvörnum og virđum 2 metra regluna.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is