Fréttir

Leikskóladagatal 2020 - 21 DRÖG

Hér koma drög ađ leikskóladagatalinu fyrir áriđ 2020-21. Endaleg útgáfa kemur í haust ţar sem ţađ hefur ekki veriđ samţykkt af frćđslunefnd.
Lesa meira

Sumarlokun


Leikskólinn lokar miđvikudaginn 1. júlí kl 12:00. Ţá verđa börnin búin ađ borđa hádegismat. Opnađ verđur á ný ađ loknu sumarleyfi miđvikudaginn 5. ágúst kl 12:00. Ekki verđur bođiđ upp á hádegismat fyrir börnin ţann dag.
Lesa meira

Útskrift leikskólans


Í ár var útskrift leikskólans ţann 29. maí síđastliđinn. Ţá voru skólahópar á Hólum og Hofsósi útskrifađir.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is