Fréttir

ÍBÚAFUNDIR í október vegna endurskoðunar menntastefnu Skagafjarðar

Hafin er vinna við endurskoðun menntastefnu Skagafjarðar frá 2020. Verkefnið er fólgið í því að greina framgang á gildandi stefnu og móta nýja á grunni þeirrar eldri, skýra framtíðarsýn og aðgerðir til innleiðingar stefnunnar með viðmiðum um gæði mennta- og uppeldisstarfs. Rík áhersla er lögð á samráð við stjórnendur, starfsfólk, nemendur, foreldra, kjörna fulltrúa og aðra íbúa sveitarfélagsins við endurskoðunina. Opið ferli og samtal við samfélagið er mikilvægt svo vel takist til við mótun stefnu og innleiðingu enda er slíkt grundvöllur þess að sem mest sátt ríki um stefnuna. Nú býður stýrihópurinn öllum sem áhuga hafa að mæta á íbúafundi um endurskoðun stefnunnar þar sem íbúum gefst kostur á að leggja sitt af mörkum.
Lesa meira

Sameiginlegur haustfundur með foreldrum barna í Tröllaborg

Verður haldinn mánudaginn 6. október nk.
Lesa meira

Foreldraráð 2025-2026

Foreldraráð Tröllaborgar er fullmannað fyrir komandi skólaár.
Lesa meira

Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is