Leikskólinn Tröllaborg

Leikskólinn Tröllaborg varđ til haustiđ 2003 ţegar ákveđiđ var ađ sameina leikskólana "út ađ austan". Ţađ voru leikskólarnir Brúsabćr á Hólum, Barnaborg á Hofsósi og Bangsabćr í Fljótum. Viđ sameiningu hélt hver leikskóladeild sínum sérkennum. Voriđ 2014 var Bangsabć í Fljótum lokađ.

Brúsabćr á Hólum er opinn frá 7:45 - 16:00. Í Barnaborg á Hofsósi er opnunartíminn frá 8:00 - 16:00.

Einkunnar orđ leikskólans eru: Leikum saman og lćrum.

Leikskólastjóri:

Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir

Deildarstjórar:

  • Ásrún Leósdóttir, Barnaborg Hofsósi
  • Christine Hellwig, Brúsabć Hólum

Símanúmer Tröllaborgar eru:

  • Hofsós 453-7333
  • Hólar   453-5760

Netfangiđ er: trollaborg(hjá)skagafjordur.is

 

 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is