Brúsabćr

Brúsabćr er stađsettur ađ Hólum í Hjaltadal í sama húsnćđi og grunnskólinn var í.

Skólaáriđ 2024 - 2025

Í vetur eru 12 börn á aldrinum eins árs til fimm ára í Brúsabć. Hópastarf er tvisvar í viku og útinám á ţriđjudögum  fyrir hádegi.

Starfsfólk í Brúsabć

Christine (Deildarstjóri)

Eyrún (Leikskólakennari)

Sigga (háskólamenntađur starfsmađur, nemi í leikskólakennarafrćđum)

Dísa (starfsmađur inn á deild)

Agnes (starfsmađur inn á deild)

Anna Ţóra (matráđur)

Dagskipulag deildarinnar

  • 07:45 - 09:00 Rólegur leikur inni
  • 08:10 - 08:45 Morgunmatur
  • 09:00 - 10:15 Útivera                                            
  • 10:15 - 10:30 Ávextir
  • 10:30 - 11:15 Hópastarf/skipulagt starf
  • 11:15 - 11:30 Samverustund
  • 11:30 - 12:00 Hádegismatur
  • 12:00 - 12:30 Lestur/róleg stund/hvíld
  • 12:30 - 14:30 Leikur úti/inni
  • 14:30 - 14:45 Samverustund
  • 14:45 - 15:00 Nónhressing
  • 15:00 - 16:00 Útivera

Í hópastarfi skiptum viđ barnahópnum í ţrjá hópa eftir aldri og vinnum ađ mismunandi verkefnum. Viđfangsefnin í hópastarfi eru málörvun, stćrđfrćđi, myndmennt og sköpun

Viđ viljum minna á mikilvćgi ţess ađ merkja föt barnanna og ađ hafa nóg af aukafötum í körfunum.

 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is