Foreldrar

Mikilvćgt er ađ góđ samvinna takist strax í byrjun milli foreldra og starfsfólks leikskóla. Gagnkvćm samvinna og trúnađur ţeirra á milli er forsenda ţess ađ barninu líđi vel. Daglegar upplýsingar um barniđ heima og í leikskólanum eru nauđsynlegar ţví oft geta lítil atvik í lífi barnsins valdiđ breytingum á hegđun ţess. Viđ viljum ađ foreldrar finni sig ávallt velkomna í leikskólann og leggjum áherslu á góđ samskipti. Foreldrar geta alltaf hringt í leikskólann til ţess ađ spyrjast fyrir um líđan barnsins, eins hringir starfsfólk leikskólans  ef eitthvađ sérstakt kemur upp á. Foreldrar eru alltaf velkomnir í heimsókn í leikskólann og ađ taka ţátt í starfinu sem ţar fer fram. Foreldrar eru hvattir til ađ hafa samband viđ starfsfólk leikskólans ef ţeim eitthvađ er ekki eins og ţađ á ađ vera. Ţađ er betra ađ bođin komist beint til skila svo hćgt sé ađ leysa máliđ. Leikskólinn er vinnustađur barnsins og ţađ er hagur ţess ađ gott umtal sé um leikskólann.

Foreldrahandbók leikskólans Tröllaborgar

Handbók heimilis og skóla: virkir foreldrar BETRI LEIKSKÓLI

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is