Heilsuefling

Haustiđ 2017 ákvađ leikskólinn Tröllaborg ađ gerast Heilsueflandi leikskóli og taka ţátt í verkefninu Heilsueflandi leikskólar á vegum Embćttis landlćknis. Ţví er ćtlađ ađ styđja leikskóla í ađ vinna markvisst ađ heilsueflingu og gera hana ađ hluta af daglegu starfi leikskólans.

Í Ađalnámskrá leikskóla frá 2011 eru heilbrigđi og velferđ skilgreind sem einn af sex grunnţáttum menntunar sem leikskólar eiga ađ hafa ađ leiđarljósi og innleiđa í öllu sínu starfi. Mikill samhljómur er međ starfi Heilsueflandi leikskóla og grunnţćttinum um heilbrigđi og velferđ. Heilsueflandi leikskóli nýtist sem verkfćri til ađ innleiđa grunnţáttinn heilbrigđi og velferđ. 

Heilsueflandi leikskóli

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is