SMT-skólafćrni

SMT-skólafćrni er hegđunarmótandi verkfćri fyrir skóla. Markmiđiđ međ notkun ţess er ađ skapa góđan skólabrag. Ţađ er gert međ ţví ađ leggja áherslu á ađ koma í veg fyrir og draga úr óćskilegri hegđun međ ţví ađ kenna félagsfćrni. Áhersla er lögđ á ađ gefa jákvćđri hegđun gaum og samrćma viđbrögđ starfsfólks viđ óćskilegri hegđun. SMT-skólafćrni byggir á hugmyndafrćđi PMT-FORELDRAFĆRNI og er framkvćmd undir handleiđslu ţeirrar ţjónustueiningar. 

SMT-skólafćrni byggist á ađ:

  • gefa skýr fyrirmćli til ađ auka samstarfsvilja barnanna.
  • hafa skýrar reglur,útskýra og ćfa ţćr međ börnunum.
  • nota hvatningu í ríku mćli til ađ beina athygli ađ jákvćđri hegđun.
  • stöđva óćskilega hegđun međ mildum og sanngjörnum ađferđum.
  • samrćma viđbrögđ starfsfólks viđ óskilegri hegđun.

Í Leikskóllanum Tröllaborg er unniđ međ eftirfarandi reglur:

  • ađ fara eftir fyrirmćlum.
  • ađ hafa hendur og fćtur hjá sér.
  • ađ nota inniröddina.
  • ađ vera á sínu svćđi.
  • ađ ţvo hendur.

Nánari skilgreiningar á reglunum eru hér. Á hverju hausti er sett fram áćtlun um hvernig reglurnar eru kenndar á skólaárinu.

Lausnateymi

Viđ Tröllaborg er starfandi Lausnateymi fyrir kennara vegna nemenda međ  hegđunar- og samskiptaörđugleika. Í teyminu eiga sćti skólastjóri og deildarstjórar. Hlutverk teymisins er ađ vera ráđgefandi ađili viđ kennara vegna  samskipta- og hegđunarerfiđleika nemenda. 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is