Barnaborg er stađsett ađ Túngötu 10 á Hofsósi og rúmar 12 börn. Veriđ er ađ byggja viđ Grunnskóla stađarins nýtt húsnćđi undir starfsemina sem á ađ rúma allt ađ 20 börn.
Skólaáriđ 2020-2021
Í vetur eru átta börn á aldrinum tveggja ára til fimm ára í Barnaborg
Starfsfólk í Barnaborg
Ásrún (Ása) deildarstjóri
Hafdís leiđbeinandi/rćsting
Sigurlaug matráđur/leiđbeinandi
Wioleta (Wiola) leiđbeinandi
Dagskipulag deildarinnar
- 08:00 - 08:30 Rólegur leikur inni
- 08:30 - 09:00 Morgunmatur
- 09:00 - 10:00 Leikur úti/inni/Skipulagt starf
- 10:00 - 10:15 Ávextir
- 10:15 - 11:15 Skipulagt starf/Leikur inni/úti
- 11:15 - 11:30 Samverustund/SMT/Vinátta
- 11:30 - 12:00 Hádegismatur
- 12:00 - 12:30 Lestur/róleg stund
- 12:30 - 14:30 Leikur úti/inni
- 14:30 - 15:00 Nónhressing
- 15:00 - 16:00 Leikur inni/úti
Í skipulögđu starfi skiptum viđ barnahópnum í hópa eftir aldri og vinnum ađ mismunandi verkefnum. Helstu viđfangsefnin eru málörvun, stćrđfrćđi, sköpun, hreyfing og félagsfćrni.
Viđ viljum minna á mikilvćgi ţess ađ merkja föt barnanna og ađ hafa nóg af aukafötum í körfunum.