Niðurstöður úr foreldrakönnunum Skólapúlsins sem lagður er fyrir annað hvert ár, birtast í sjálfsmatsskýrslu Tröllaborgar árlega. Hér eftir verður ekki gerð sérstakur úrdráttur úr niðurstöðunum og birtur hér, heldur er forráðamönnum vísað á sjálfsmatsskýrsluna.