Litlu- jólin í Tröllaborg verđa haldin föstudaginn 19. desember nk.
Á Hólum byrjum viđ á jólaballi sem foreldrafélagiđ stendur ađ og hvetjum viđ alla foreldar ađ koma og taka ţátt í jólaballinu međ okkur. Jólaballiđ byrjar kl. 9:30-10:00. Jólamatur verđur svo borinn fram kl. 11:30.
Á Hofsósi höldum viđ jólaball í Höfđaborg međ grunnskólanum. Foreldrar eru velkomnir ađ taka ţátt í jólaballinu međ okkur. Jólaballiđ byrjar kl. 11:15 til 11:45 og eftir ţađ verđur borđađur jólamatur í leikskólanum.


