Leikskólastarfiđ er byrjađ aftur eftir nćrandi og gott jólafrí. Viđ vonum ađ allir komu ferskir inn í nýtt ár og tilbúnir ađ taka á móti ţorranum eftir tvćr vikur.
Mánudaginn 5. janúar var starfsdagur í leikskólanum og fékk starfsfólk frćđslu frá Árnýju sjúkraţjálfara um rétta líkamsbeitingu í starfi, Rakel Kemp frćddi okkur um barnavernd og ţjónustu frćđslusviđsins. Ađ auki vann starfsfólk ađ innra mati á leikskólastarfinu líkt og lög gera ráđ fyrir.
Nú eru öll börn mćtt í leikskólann og starfiđ óđum ađ byrja aftur. Inn á heimasíđunni eru allar upplýsingar um starfiđ s.s. mánađarskipulag Brúsabćjar og Barnaborgar, matseđlar, skóladagataliđ og ýmsar ađrar hagnýtar upplýsingar.
Velkomin 2026!


