Útinám í Barnaborg

Í útináminu í gćr fórum viđ í gönguferđ niđur fyrir bakkana. Ţađ reyndi ţó nokkuđ á ađ ganga í ţessum stóru steinum. Viđ tókum okkur smá hvíld í einu fjörunni sem varđ á leiđ okkar. Ţar fundum viđ margt skrýtiđ og skemmtilegt, eins og krabba, kuđunga og ýmiskonar bein.  


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is