Ţemavika um hollustu og hreyfingu í Barnaborg

Í síđustu viku lćrđum viđ ýmsilegt um hreyfingu og hollustu. Viđ byrjuđum vikuna á leikjum inn og úti. Í útináminu fórum viđ í gönguferđ út í Litla-Skóg. Viđ skođuđum sykurinnihald ýmissa matvara og smökkuđum nokkrar framandi ávaxtategundir. Einnig gróđursettum viđ ýmiskonar frć. Ţemavikuna enduđum viđ síđan á íţróttum í Höfđaborg.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is