Útinám í Barnaborg

Í fyrsta útinámstíma vetrarins fórum viđ í fjöruna. Ţar var margt ađ sjá og gera, t.d. ađ fylgjast međ vindinum búa til öldur, smakka söl, mála steina og veiđa međ rabbabarastönglum.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is