Á miđvikudag og fimmtudag komu grunnskólanemendur úr 1.-4. bekk í heimsókn í leikskólann fyrir hádegi. Ţar máttu ţau velja sér dót og efniviđ til ađ leika sér međ. Leikskólakrökkunum fannst ekki leiđinlegt ađ fá stóru börnin í heimsókn :-)
Innritunarreglur
Skólasamningur
Gjaldskrá 2025
Skóladagatal 2024-25
skóladagatal 2025-2026
Óveđursáćtlun
Helstu smitsjúkdómar barna