Ţemavika um hollustu í Brúsabć

Vikan 13.-17. apríl var helguđ ţemanum hreyfing og hollusta. Viđ vorum ađ kynna okkur fćđuhringinn, holla/óholla fćđu og sykurmagn í matvćlum. Einnig gróđursettum viđ ýmis grćnmeti og krydd. Á föstudaginn fórum viđ í íţróttasalinn til ađ hreyfa kroppinn.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is