Útinám í Barnaborg

Í útináminu á ţriđjudag fórum viđ niđur ađ Vesturfarasetrinu. Ţar fórum viđ upp í brekkuna og fundum vindinn blása á okkur. Hann var mjög kraftmikill. Á leiđinni heim stoppuđum viđ á brúnni yfir Hofsána og athuguđum hvort nokkuđ tröll byggi ţar en viđ höfđum lesiđ Geithafrarnir ţrír daginn áđur.

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is