Vettvangsferđ í Glaumbć

Miđvikudaginn 30. september fórum viđ í vettvangsferđ međ ţrjá elstu árganga leikskólans frá Hofsósi og Hólum.

Klukkan 10:20 var komiđ á fyrri áfangastađinn, Glaumbć. Ţar fengum viđ leiđsögn um safniđ og borđuđum nestiđ okkar.

Klukkan 12:00 fórum viđ á nćsta stađ sem var Litliskógur (fyrir ofan Sauđárkrók). Ţar fórum viđ í göngutúr og einnig var svćđiđ rannsakađ. Eftir smá nestishlé var síđan haldiđ heim. Ţetta var skemmtileg ferđ og krökkunum fannst gaman ađ hitta börnin úr hinni deildinni.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is