Fréttir

Jólakveđja


Starfsfólk Tröllaborgar óskar börnum, foreldrum og velunnurum leikskólans gleđilegra jóla. Ţökkum frábćrt samstarf á árinu. Megi nýtt ár vera öllum gjöfult og gott.

Auka afmćlisveisla


Síđasta mánudag vorum viđ međ auka afmćlisveislu fyrir tvö af afmćlisbörnum nóvember mánađar sem voru veik á afmćlisdaginn.
Lesa meira

Litlu jólin í Barnaborg


Í dag var jólaskemmtun í Barnaborg.
Lesa meira

Piparkökuskreyting í Barnaborg


Síđastliđinn mánudag bökuđum viđ í Barnaborg piparkökur. Í gćr buđum viđ síđan foreldrum ađ koma og hjálpa okkur viđ ađ skreyta ţćr og áttum viđ notalega stund saman.
Lesa meira

Gjaldskrárbreyting á leikskólavistun og skóladagvistun

Komnar eru nýjar gjaldskrár sem gilda frá og međ 1. janúar 2017.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Síđasta ţriđjudag fórum viđ niđur ađ Vesturfarasetri. Ţar renndum viđ okkur á rassinum í snjónum og kíktum svo niđur í fjöru og fundum ýmis gull.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í dag var afmćlisveisla nóvembermánađar og héldum viđ upp á afmćli Sölku og Sigurrósar.
Lesa meira

Nokkrar myndir úr hópastarfi í Brúsabć


Lesa meira


Í síđustu viku unnu börnin verkefni "ég og tréđ". Ţau völdu sér eitt tré og stóđu viđ hliđina á ţví. Mynd var tekin af ţeim og síđan stćrđ á börnunum mćld međ málbandi. Eftir ţađ gátum viđ boriđ saman barn og tré og giskađ hvađ trén vćru stór.
Lesa meira

Heimsókn í Hóla


Elstu börnin í Barnaborg skruppu upp í Hóla í morgun til ađ ćfa fyrir leiksýningu sem vera á 18. nóvember á Hólum. Í leiđinni nýttum viđ tćkifćriđ og fórum međ elstu börnunum á Hólum upp í skóg ađ sćkja okkur nokkrar greinar til ađ föndra úr.
Lesa meira

Frćđsludagur - lokađ

Föstudaginn 11. nóvember er Frćđsludagur í Skagafirđi og er leikskólinn lokađur ţann dag. Ţann dag koma saman allir starfsmenn leik-, grunn- og tónlistarskóla í Skagafirđi.

Jól í skókassa


Líkt og síđustu ár tókum viđ í Tröllaborg ţátt í verkefninu "Jól í skókassa". Í ár sendum viđ ţrjá kassa frá okkur tvo fyrir drengi og einn stúlku á aldrinum 3. - 6. ára.
Lesa meira

Hópastarf í Barnaborg


Í hópastarfinu í gćr voru elstu börnin ađ ţjálfa grófhreyfingarnar og ćfa sig á nafninu sínu.
Lesa meira

Foreldrafundur í Barnaborg

Sameiginlegur fundur Leikskólans Tröllaborgar og Foreldrafélags Tröllaborgar á Hofsósi verđur mánudaginn 17. október kl. 16:15 í Barnaborg. Dagskrá: Kynning á starfinu í vetur og kosning í foreldraráđ. Ađ ţví loknu verđur ađalfundur foreldrafélagsins: Hlökkum til ađ sjá ykkur öll.

Göngutúr í hópastarfi á Hólum


Í hópastarfi á ţriđjudag fóru öll börn Brúsabćjar í skóginn til ađ hoppa í pollunum. Mikiđ var ţetta gaman!!
Lesa meira

Danskennsla í Höfđaborg


Í síđustu viku var hún Ingunn danskennari međ dansnámskeiđ fyrir elstu börn leikskólans. Námskeiđiđ var í Höfđaborg og tóku börnin frá Hofsósi og Hólum ţátt saman.
Lesa meira

Hreyfidagur í Brúsabć


Á föstudögum er hreyfidagur í Brúsabć. Síđast vorum viđ međ teygjutvist.
Lesa meira

Útikennsla í Brúsabć


Í síđustu viku bökuđum viđ pizzu í skóginum.
Lesa meira

Sláturgerđ í Barnaborg


Í gćr gerđum viđ slátur í Barnaborg. Börnin voru misáhugasöm um ţátttöku og fannst sumum slátriđ frekar ógeđslegt á međan öđrum fannst ţađ spennandi.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Síđasta ţriđjudag var mjög hvasst og viđ fórum og nutum okkar í vindinum.
Lesa meira

Landinn í heimsókn

Í dag kemur "Landinn" í heimsókn og ćtla stjórnendur ţáttarins ađ fylgjast međ börnunum í leik- og grunnskólanum á Hólum gera slátur.

Umbunarveisla í Barnaborg


Síđasta föstudag kláruđu börnin í Barnaborg ađ safna brosum á tréiđ sitt og í dag var umbunarveisla í leikskólanum. Börnin völdu ađ hafa fiskidag í umbun. Fyrir hádegi bjuggum viđ til fiskimyndir og eftir hádegi veiddum viđ fisk.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í dag héldum viđ upp á 2. ára afmćliđ hennar Sćrúnar Helgu.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í gćr fóru elstu börnin í Barnaborg í útinám. Fariđ var upp á Brennuhól og gert sitthvađ skemmtilegt s.s. borđuđ ber og fariđ í siglingu.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í gćr fórum viđ í fyrsta útinámstíma vetrarins. Viđ fórum niđur í fjöru, settumst á ţennan fína bekk sem ţar er og hlustuđum.
Lesa meira

Bláberjasultu í Brúsabć


Í útikennslunni á miđvikudaginn bjuggu 4ára börnin til bláberjasultu.
Lesa meira

Leikskólinn Barnaborg opnar aftur á morgun

Niđurstöđur loftsýna sem tekin voru í Barnaborg í síđustu viku gáfu til kynna ađ ekki vćri svappagró í andrúmsloftinu. Ţví mun leikskólinn taka aftur til starfa í fyrramáliđ (6.9.2016). Hlökkum til ađ sjá alla hressa og káta.
Lesa meira

Berjamó í Brúsabć


Ţann 25. ágúst fórum viđ međ öll börnin í berjamó og fundum fullt af berjum :)
Lesa meira

Afmćlisveisla í Brúsabć


Í ágúst héldum viđ afmćlisveislu fyrir Myrru Rós og Lucas. Einnig vorum viđ ađ kveđja Unni og Hlín
Lesa meira

Leikskólinn Barnaborg lokar tímabundiđ

Undir lok síđustu viku kom í ljós ađ myglusveppur og raki hafa myndast undir ţaki leikskólans Barnaborgar á Hofsósi. Óvćran er í ţeim mćli ađ ekki er taliđ forsvaranlegt ađ starfrćkja leikskólann ţar á međan máliđ er skođađ nánar og vandinn leystur međ öruggum hćtti.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í dag var haldin afmćlisveisla fyrir Júlíus Hlyn og Valţór Mána. Bođiđ var upp á skúffuköku og fengu afmćlisbörnin ađ sjá um skreytingu ađ vanda.
Lesa meira

Göngurferđ í Barnaborg


Í Barnaborg skelltum viđ okkur í smá gönguferđ í morgun.
Lesa meira

Starfsdagur - lokađ

Auglýstur starfsdagur sem vera átti 12. ágúst verđur föstudaginn 19. ágúst.

Sumarfríi lýkur

Tröllaborg tekur aftur til starfa eftir sumafrí mánudaginn 8. ágúst. Vonandi hafa allir haft ţađ gott í fríinu og koma til leiks og starfa hressir og endurnćrđir. Hlakka til ađ sjá ykkur öll, börn, starfsfólk og foreldra. kveđja Anna Árnína

Sumarlokun í Tröllaborgar


Leikskólinn Tröllaborg verđur lokađur frá og međ 4. júlí. Hann opnar aftur ţann 8. ágúst. Starfsfólk Tröllaborgar ţakkar fyrir veturinn og vonar ađ allir hafi ţađ sem best í sumarfríinu.

Grillpartý foreldrafélags Barnaborgar


Í dag var grillveisla í bođi foreldrafélagsins sem einnig fćrđi börnunum veglega sumargjöf.

Lokađ 15. og 16. júní vegna námsferđar starfsmanna

Leikskólinn Tröllaborg verđur lokađur 15. og 16. júní vegna námsferđar starfsmanna.
Lesa meira

Útskrift í Tröllaborg


Nú er búiđ ađ útskrifa skólahópana í Tröllaborg. Síđastliđinn föstudag var útskrift í Brúsabć á Hólum samhliđa skólaslitum Grunnskólans austan Vatna á Hólum. Í gćr var útskrift í Barnaborg á Hofsósi.
Lesa meira

Skólaheimsókn í Barnaborg

23. - 25 maí er skólahópnum í Barnaborg bođiđ ađ taka ţátt í ţemadögum međ Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Á miđvikudag í síđustu viku var afmćlisveisla fyrir maí mánuđ.
Lesa meira

Útikennsla í Brúsabć

Börnin heimsóttu fiskeldisstöđuna á Hólum í útikennslu á ţriđjudaginn (10. maí)
Lesa meira

Ţemadagar í Tröllaborg


Í ţessari viku hafa veriđ ţemadagar í Tröllaborg. Viđ höfum veriđ ađ lćra um skynfćrin.
Lesa meira

Dagur umhverfisins - ruslatínsla


Í tilefni ţess ađ í dag er Dagur umhverfisins fóru börnin í Tröllaborg út ađ tína rusl til ađ fegra umhverfiđ.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Síđasta vetrardag var afmćlisveisla aprílmánađar.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í dag lögđum viđ land undir fót og settum stefnuna á brennuhól.
Lesa meira

Hópastarf í Barnaborg


Í hópastarfinu í dag gerđum viđ margt sniđugt og skemmtilegt.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr fórum viđ til hennar Ásdísar og fengum ađ sjá geiturnar hennar og kiđlingana.
Lesa meira

Danssýning

Á morgun föstudag verđur danssýning í Höfđaborg á Hofsósi. Ţar munu nemendur leikskólans sem hafa veriđ í danskennslu ţessa vikuna, sýna afrakstur danskennslunnar.

Dansnámskeiđ í Tröllaborg


Í ţessari viku er hún Ingunn danskennari međ dansnámskeiđ fyrir okkur. Námskeiđiđ fer fram í Höfđaborg og er sameiginlegt fyrir börn á leikskólanum Tröllaborg á Hofsósi og á Hólum.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Brúsabć


Í síđustu viku héldum viđ upp á afmćli Benedikts Fálka og Freys Karls. Í bođi var popp og ávextir.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í dag héldum viđ upp á 4. ára afmćliđ hans Ţorvalds Helga.
Lesa meira

Hreyfidagar í Brúsabć


Föstudagar eru skipulagđir hreyfidagar í leikskólanum. Síđustu tvö skipti vorum viđ međ yoga-ćfingar og međ ćfingabolta.
Lesa meira

Páskaeggjaleit á Hólum


Páskaeggjaleit á Hólum fyrir bćđi leik og grunnskólabörn í bođi foreldrafélaganna.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Elstu börnin fóru í útinám í gćr. Ţau völdu ađ fara niđur í fjöru. Viđ fórum í fjöruna hjá Vesturfarasetrinu og rannsökuđum ýmislegt.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr tókum viđ rassaţotur međ okkur niđur í fjöru til ađ renna okkur. Ein eins og oft áđur ţá var sjórinn mikil freisting og kíktum viđ ţví ađeins á hann. Síđan renndum viđ okkur nokkrar bunur.
Lesa meira

Sjórćningjadagur í Barnaborg

Á mánudag var umbunarveisla í Barnaborg. Börnin völdu ađ hafa sjórćningjadag sem umbun og mćttu ýmsir ţekktir sjórćningjar á svćđiđ svo sem kaptein Skögultönn og Jack Sparrow.

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í gćr héldum viđ upp á fjögra ára afmćliđ hennar Moniku.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg

Síđasta ţriđjudag var útinám hjá skólahópnum eftir hádegi. Ţá fórum viđ niđur í fjöru og mćldum til dćmis hver gćti kastađ snjóbolta lengst og hver ćtti minnsta/stćrsta fótsporiđ.
Lesa meira

Gönguferđ upp í Hóla


Í dag (ţriđjudag) fórum viđ í gönguferđ upp í Hóla. Ţar fengum viđ piparkökur og djús :-) Síđan hittum viđ hundinn Glóa á heimleiđinni.
Lesa meira

Hreyfidagur međ blöđrum í Brúsabć


Blöđrudagurinn heppnađist vel á föstudaginn. Börnin gerđu allskonar ćfingar.
Lesa meira

Snjókarlagerđ í Brúsabć


Á föstudaginn bjuggu leikskólabörnin til flottir snjókarlar.
Lesa meira

Öskudagur í Brúsabć


Mikiđ fjör var í Brúsabć í gćr ţegar viđ héldum upp á Öskudaginn. Međal nemenda og kennara mátti finna ljón, sólstrandagćja, prinsessur, Minu mús, indíáni og marga fleiri. Skólahópurinn fór ásamt grunnskólanemendum upp í Hólaskóla til ađ syngja fyrir starfsfólkiđ. Kötturinn var svo sleginn úr tunnunni hér í grunnskólanum og verđlaun afhent fyrir besta búninginn. Ţorbjörn Gauti vann sem Ólafur snjórkarl í leikskólanum, Gunnar Logi sem múmía í yngri deildinni og Ţorgerđur Una sem kolkabbi í eldri deild grunnskólans. Camilla Líf var kattakóngurinn.
Lesa meira

Öskudagur í Barnaborg


Í dag héldum viđ Öskudaginn hátíđlegan međ grímuballi og slógum köttinn úr tunnunni.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu í gćr máluđum viđ snjóinn.
Lesa meira

Ţorrablót á Hólum


Leik- og grunnskólabörnin héldu sameiginlegt ţorrablót fimmtudaginn 4. febrúar. Leikskólbörnin bjuggu til vikingarhjálma fyrir ţetta tilefni. Í hádeginu var sungiđ og smakkađ allskonar ţorramat.
Lesa meira

Skólaheimsókn í Barnaborg


Í morgun fór skólahópurinn í heimsókn í grunnskólann og tók ţátt í einni kennslustund međ 1. og 2. bekk.
Lesa meira

Bollukaffi


Í tilefni af Degi leikskólans 6. febrúar (sem ađ ţessu sinni ber upp á laugardag) er foreldrum barna í Leikskólanum Tröllaborg bođiđ í bollukaffi mánudaginn 8. febrúar, Bolludag.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Brúsabć


Á miđvikudaginn héldum viđ upp á afmćliđ hennar Völvu Nótt sem varđ 5. ára í janúar. Voru kanilsnúđar og gos í bođi í veislunni.
Lesa meira

Afmćlisveisla í Barnaborg


Í gćr héldum viđ upp á afmćliđ hennar Írisar Lilju sem varđ 6. ára nú í janúar. Ađ venju var bođiđ upp á skúffuköku sem afmćlisbarniđ sá um ađ skreyta.
Lesa meira

Ţorrablót í Barnaborg


Í ár blótuđum viđ Ţorra snemma og héldum Ţorrablótiđ okkar ţann 25. janúar. Ađ nútíma leikskólasiđ voru allir búnir ađ útbúa sér víkingahjálm til ađ nota viđ borđhaldiđ. Bođiđ upp á allskonar ţorramat líkt og venja er á góđu blóti. Flestir voru duglegir ađ smakka ţó ađ enginn hefđi veriđ sérlega hrifinn af bragđinu.
Lesa meira

Hofsósingar til fyrirmyndar

Hofsósingar eru til fyrirmyndar á landsbyggđinni ţegar kemur ađ öryggi barna í bílum samkvćmt niđurstöđu könnunar samgöngustofu um öryggi barna í bílum.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Á ţriđjudag var útinám í Barnaborg.
Lesa meira

Umbunaveisla í Brúsabć


Sulludagur SMT umbun í Brúsabć ţann 8. janúar 2016
Lesa meira

Flöskuskeyti frá Barnaborg finnst


Ţann 19. júní 2013 sendu börnin í Barnaborg flöskuskeyti frá Hofsósi og hefur ţađ nú borist tilbaka.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is