Jól í skókassa

Líkt og síđustu ár tókum viđ í Tröllaborg ţátt í verkefninu "Jól í skókassa". Í ár sendum viđ ţrjá kassa frá okkur tvo fyrir drengi og einn stúlku á aldrinum 3. - 6. ára. Allir lögđu eitthvađ til í kassann og hjálpuđust svo ađ viđ ađ pakka öllu inn og rađa svo vel fćri.

 

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is