Heimsókn í Hóla

Elstu börnin í Barnaborg skruppu upp í Hóla í morgun til ađ ćfa fyrir leiksýningu sem vera á 18. nóvember á Hólum. Í leiđinni nýttum viđ tćkifćriđ og fórum međ elstu börnunum á Hólum upp í skóg ađ sćkja okkur nokkrar greinar til ađ föndra úr. 

 

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is