Hópastarf í Barnaborg

Í hópastarfinu í dag gerđum viđ margt sniđugt og skemmtilegt. Skólahópurinn klárađi "Kátt er í Kynjadal". Síđasta verkefniđ sem ţau gerđu var ađ telja hver gćti dripplađ, sippađ og gripiđ bolta oftast.   Snjótröllin máluđu ýmislegt og fóru svo í stóru fötin á eftir. Ţar var ýmislegt um ađ vera m.a. slógust kúrekar viđ bófa. Smátröllin léku sér saman í bílum og höfđu ţađ notalegt.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is