Skólaheimsókn í Barnaborg

Í morgun fór skólahópurinn í heimsókn í grunnskólann og tók ţátt í einni kennslustund međ 1. og 2. bekk. Í dag byrjuđu ţau á ađ búa til orđaspil, síđan hlustuđu ţau á eitt ljóđ og unnu verkefni tengt ţví. Síđan var yndislestur og enduđu ţau svo á ađ spila spiliđ sem ţau bjuggu til. Var ţetta fjórđi miđvikudagsmorgun af sex sem ţau mćta í grunnskólann. Í vor munu ţau svo taka ţátt í ţemadögum međ 1. - 7. bekk.

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is