Útskrift í Tröllaborg

Nú er búiđ ađ útskrifa báđa skólahópana í Tröllaborg. Síđastliđinn föstudag var útskrift í Brúsabć á Hólum samhliđa skólaslitum Grunnskólans austan Vatna á Hólum. Í gćr var útskrift í Barnaborg á Hofsósi. Ţökkum viđ ţessum frábćru einstaklinum fyrir samveruna á liđnum árum og óskum ţeim og fjölskyldum ţeirra alls hins besta í framtíđinni


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is