Fréttir

Fyrsta skóflustungan ađ nýrri leikskólabyggingu á Hofsósi


Síđasta mánudag var fyrsta skóflustungan ađ nýrri leikskólabyggingu tekin á Hofsósi. Elstu börn leikskólans og leikskólastjórinn sáu um ţađ.
Lesa meira

Ađgerđir til ađ stuđla ađ öryggi og viđhalda rekstri í heimsfaraldri

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur hefur uppfćrt sína viđbragđsáćtlun sem er ađ finna hér á heimasíđu sveitarfélagsins. Ţessi viđbragđsáćtlun á ađ ţjóna ţeim tilgangi ađ vera stjórnendum Sveitarfélagsins Skagafjarđar til stuđnings um ţađ hvernig takast eigi á viđ afleiđingar neyđarástands sem kann ađ ógna lífi og heilsu almennings, umhverfi og/eđa eignum.
Lesa meira

Jólakveđja 2019


Viđ sendum öllum okkar bestu óskir um gleđirík jól og farsćld á komandi ári. Ţökkum samveruna og samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Jólakveđja, starfsfólk Tröllaborgar.
Lesa meira

Frídagar skólaáriđ 2019-20 fram ađ sumarfríi.

Samantekt á frídögum skólaáriđ 2019-20.
Lesa meira

Vegleg gjöf til allra leikskóla í Skagafirđi

Bryndís Guđmundsdóttir talmeinafrćđingur fćrđi frćđslusviđi Sveitarfélagsins Skagafjarđar gjöf til allra leikskóla í Skagafirđi á dögunum. Var ţađ námsefniđ Lćrum og leikum međ hljóđin sem hlotiđ hefur ýmsar viđurkenningar. Leikskólinn Tröllaborg ţakkar Bryndísi kćrlega fyrir ţessa frábćru gjöf.
Lesa meira

SUMARLOKUN FRÁ KL 12:00 FÖSTUDAG 28.JÚNÍ TIL KL 12:00 ŢRIĐJUDAG 6. ÁGÚST.

Föstudaginn 28. júní lokar leikskólinn kl 12:00. Ţá verđa börnin búin ađ borđa hádegismat. Starfsfólk vinnur sinn tíma og nýtir restina af deginum til ađ ganga frá húsnćđinu fyrir hreingerningu og bónvinnu. Ţriđjudaginn 6. ágúst opnar leikskólinn kl 12:00. Ekki verđur bođiđ upp á hádegismat fyrir börnin ţennan dag. Starfsfólk mćtir á sínum tíma um morguninn og kemur húsnćđinu í stand svo allt sé á sínum stađ ţegar börnin koma.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is