Fréttir

Leikskóladagatal 2020-21

Leikskóladagatal fyrir 2020-2021 var samţykkt á frćđslunefndarfundi síđastliđnn fimmtudag međ eftirfarandi breytingum:
Lesa meira

Sumarlokun


Leikskólinn lokar miđvikudaginn 1. júlí kl 12:00. Ţá verđa börnin búin ađ borđa hádegismat. Opnađ verđur á ný ađ loknu sumarleyfi miđvikudaginn 5. ágúst kl 12:00. Ekki verđur bođiđ upp á hádegismat fyrir börnin ţann dag.
Lesa meira

Útskrift leikskólans


Í ár var útskrift leikskólans ţann 29. maí síđastliđinn. Ţá voru skólahópar á Hólum og Hofsósi útskrifađir.
Lesa meira

Fyrsta skóflustungan ađ nýrri leikskólabyggingu á Hofsósi


Síđasta mánudag var fyrsta skóflustungan ađ nýrri leikskólabyggingu tekin á Hofsósi. Elstu börn leikskólans og leikskólastjórinn sáu um ţađ.
Lesa meira

Ađgerđir til ađ stuđla ađ öryggi og viđhalda rekstri í heimsfaraldri

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur hefur uppfćrt sína viđbragđsáćtlun sem er ađ finna hér á heimasíđu sveitarfélagsins. Ţessi viđbragđsáćtlun á ađ ţjóna ţeim tilgangi ađ vera stjórnendum Sveitarfélagsins Skagafjarđar til stuđnings um ţađ hvernig takast eigi á viđ afleiđingar neyđarástands sem kann ađ ógna lífi og heilsu almennings, umhverfi og/eđa eignum.
Lesa meira

Jólakveđja 2019


Viđ sendum öllum okkar bestu óskir um gleđirík jól og farsćld á komandi ári. Ţökkum samveruna og samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Jólakveđja, starfsfólk Tröllaborgar.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is