Flýtilyklar
Fréttir
Útskrift leikskólans
Í ár var útskrift leikskólans þann 29. maí síðastliðinn. Þá voru skólahópar á Hólum og Hofsósi útskrifaðir.
Lesa meira
Fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu á Hofsósi
Síðasta mánudag var fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu tekin á Hofsósi.
Elstu börn leikskólans og leikskólastjórinn sáu um það.
Lesa meira
Aðgerðir til að stuðla að öryggi og viðhalda rekstri í heimsfaraldri
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur uppfært sína viðbragðsáætlun sem er að finna hér á heimasíðu sveitarfélagsins. Þessi viðbragðsáætlun á að þjóna þeim tilgangi að vera stjórnendum Sveitarfélagsins Skagafjarðar til stuðnings um það hvernig takast eigi á við afleiðingar neyðarástands sem kann að ógna lífi og heilsu almennings, umhverfi og/eða eignum.
Lesa meira