Vegna nýrrar reglugerđar um takmarkanir á skólastarfi

Loksins hefur ný reglugerđ fyrir skólastarf á tímum farsóttar litiđ dagsins ljós. Gildir hún frá 3. nóvember 2020 til 17. nóvember 2020.
Nýja reglugerđin setur okkur örlítlar skorđur á leikskólastarfiđ í Tröllaborg en á samt ađ tryggja sem minnst röskun á skólastarfi (óháđ skólastigum).
Hvađa áhrif hefur reglugerđin á starfiđ í Tröllaborg?

*Foreldrar/forráđamenn eiga ađ nota andlitsgrímu ţegar ţeir koma međ og sćkja börn sín í leikskólann. Engar undantekningar.
*Foreldrar/forráđamenn skulu almennt ekki koma inn í leikskólabygginguna nema brýna nauđsyn beri til.
*Hver og einn gćtir ađ einstaklingsbundnum sóttvörnum eins og veriđ hefur.
*Allt samstarf milli leik- og grunnskólans fellur niđur á gildistíma reglugerđarinnar.

Deildarstjórar senda frekari upplýsingapóst á foreldra/forráđamenn um ţau atriđi sem snúa ađ hvorri starfsstöđ fyrir sig.
Međ samstillu átaki hljótum viđ ađ snúa á óvćruna svo allt fari ađ ganga sinn vanagang.

Kćrar ţakkir fyrir góđar undirtektir.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is