Jólafréttir

Tröllaborg er komin í jólabúning og ýmislegt gert í tilefni jólanna. Í nćstu viku hvílum viđ hefđbundiđ hópastarf og höfum jólakósýheit í stađinn. Litlu jólin verđa á sínum stađ međ jólamat og léttum jóladansleik en međ breyttu sniđi.

Vegna Covid 19 sjáum viđ okkur ekki fćrt um ađ bjóđa foreldrum/forráđamönnum á jólaballiđ líkt og árin á undan og vonum ađ ţetta verđi í eina skiptiđ sem sú stađa kemur upp.

Ný reglugerđ um sóttvarnir í skólastarfi gildir frá og međ 10. desember til og međ 12. janúar 2021 og verđur leikskólastarfiđ međ sama sniđi og áđur. Viđ leggjum áherslu á einstaklingsbundnar sóttvarnir, grímuskyldu á foreldra/forráđamenn og ađra er í leikskólann koma (t.d. frá sérfrćđiţjónustunni).  Nálćgđar- og fjöldatakmarkanir ná ekki til barna á leikskólaaldri, engin grímuskylda er á starfsfólki inni á deild međ leikskólabörnum né starfsfólks á útisvćđi leikskólans en starfsfólk má ekki vera fleiri en 10 í hverju rými og mega fara á milli hópa. Í janúar byrja börn í ađlögun og skal ađlögun skipulögđ ţannig ađ foreldrar ţurfi ekki ađ nota hreinlćtis- né matarađstöđu í leikskólabyggingunni, gćta ađ 2 m nálćgđarmörkun milli sín og starfsfólks, noti andlitsgrímu og ađeins eitt foreldri fylgi barni í ađlögun og skal ţađ vera sama foreldriđ allt ađlögunartímabiliđ.

Síđasti dagurinn í leikskólanum fyrir jólafrí er ţriđjudagurinn 22. desember og minnum á ađ mánudaginn 4. janúar er starfsdagur.

Tröllaborg ţakkar foreldrum/forráđamönnum sem og starfsfólki kćrlega fyrir einstakt umburđarlyndi, jákvćđni og sveiganleika á ţessum fordćmalausum tímum ţar sem allt samfélagiđ hefur ţurft ađ ađlaga sig á ótrúlegan hátt ađ óvćttinum Covid 19. Ţiđ eigiđ öll ţakkir skiliđ fyrir ađ láta allt ganga upp.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is