Fréttir

Jólakveðja 2019


Við sendum öllum okkar bestu óskir um gleðirík jól og farsæld á komandi ári. Þökkum samveruna og samstarfið á árinu sem er að líða. Jólakveðja, starfsfólk Tröllaborgar.
Lesa meira

Frídagar skólaárið 2019-20 fram að sumarfríi.

Samantekt á frídögum skólaárið 2019-20.
Lesa meira

Vegleg gjöf til allra leikskóla í Skagafirði

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur færði fræðslusviði Sveitarfélagsins Skagafjarðar gjöf til allra leikskóla í Skagafirði á dögunum. Var það námsefnið Lærum og leikum með hljóðin sem hlotið hefur ýmsar viðurkenningar. Leikskólinn Tröllaborg þakkar Bryndísi kærlega fyrir þessa frábæru gjöf.
Lesa meira

Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is