Flýtilyklar
Fréttir
SUMARLOKUN FRÁ KL 12:00 FÖSTUDAG 28.JÚNÍ TIL KL 12:00 ŢRIĐJUDAG 6. ÁGÚST.
Föstudaginn 28. júní lokar leikskólinn kl 12:00. Ţá verđa börnin búin ađ borđa hádegismat. Starfsfólk vinnur sinn tíma og nýtir restina af deginum til ađ ganga frá húsnćđinu fyrir hreingerningu og bónvinnu.
Ţriđjudaginn 6. ágúst opnar leikskólinn kl 12:00. Ekki verđur bođiđ upp á hádegismat fyrir börnin ţennan dag. Starfsfólk mćtir á sínum tíma um morguninn og kemur húsnćđinu í stand svo allt sé á sínum stađ ţegar börnin koma.
Lesa meira
Laust starf viđ leikskólann Tröllaborg á Hofsósi
Leikskólinn Tröllaborg leitar eftir starfsmanni i 50% stöđu frá 1. september.
Lesa meira
Ný og endurbćtt jafnréttisáćtlun leikskóla í Skagafirđi
Leikskólarnir í Skagafirđi, Ársalir, Birkilundur og Tröllaborg hafa aukiđ og endurbćtt jafnréttisáćtlun sína. Áćtlunin var send til jafnréttisstofu ţar sem hún hlaut samţykki eđa eins og stendur umsögninni “Jafnréttisstofa óskar skólunum til hamingju međ virkilega vandađa og vel unna áćtlun”.
Lesa meira