Flýtilyklar
Fréttir
Leikskólinn Tröllaborg fékk höfðinglega gjöf frá Lionsklúbbnum Höfða á Hofsósi.
Í tilefni af því að 20 ár eru liðin frá því að leikskólahúsnæðið á Hólum var tekið í notkun gaf Lionsklúbburinn Höfði leikskólanum 200.000 kr. að gjöf sem skiptist milli deildanna á Hólum og Hofsósi.
Lesa meira
Mótun menntastefnu
Nú stendur yfir vinna við mótun nýrrar menntastefnu Skagafjarðar. Menntastefnan er unnin í samstarfi leik-, grunn- og Tónlistarskóla Skagafjarðar, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og frístundar. Ákveðið hefur verið að bjóða til opinna íbúafunda um mótun menntastefnunnar til að fá viðhorf sem flestra inn í stefnumótunarvinnuna. Foreldrar nemenda á leik-, grunn- og framhaldsskólaaldri eru sérstaklega hvattir til þátttöku á fundunum.
Fundirnir verða haldnir á þremur stöðum:
Lesa meira