Ađgerđir til ađ stuđla ađ öryggi og viđhalda rekstri í heimsfaraldri

Sem kunnugt er hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir neyđarstigi almannavarna í samráđi viđ sóttvarnalćkni vegna kórónaveiru (COVID-19).

Sveitarfélagiđ Skagafjörđur hefur uppfćrt sína viđbragđsáćtlun sem er ađ finna hér á heimasíđu sveitarfélagsins. Ţessi viđbragđsáćtlun á ađ ţjóna ţeim tilgangi ađ vera stjórnendum Sveitarfélagsins Skagafjarđar til stuđnings um ţađ hvernig takast eigi á viđ afleiđingar neyđarástands sem kann ađ ógna lífi og heilsu almennings, umhverfi og/eđa eignum.

Áćtlun ţessi gildir fyrir sveitarfélagiđ og stofnanir ţess en helstu stofnanir munu setja sér eigin áćtlun og útfćra nánar viđbrögđ eftir eđli starfsemi hverju sinni. Ábyrgđ á viđbragđsáćtlun er á höndum viđkomandi yfirmanns stofnunar og öđrum yfirmönnum sviđa sem og sveitarstjóra.

Viđbragđsáćtlun ţessi hefur ţegar veriđ virkjuđ og viđbragđsteymi sveitarfélagsins hefur tekiđ til starfa.

Hćgt er ađ skođa viđbragđsáćtlun sveitarfélagsins


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is