Útskrift leikskólans

Í ár var útskrift leikskólans ţann 29. maí síđastliđinn. Ţá voru skólahópar á Hólum og Hofsósi útskrifađir. Á hvorum stađ var útskriftin samhliđa skólaslitum Grunnskólans austan Vatna. Á Hofsósi var ţađ í fyrsta skipti sem ţađ var gert en einnig í síđasta skipti sem Anna Árnína leikskólastjóri útskrifar börn úr leikskólanum ţar sem hún lćtur af störfum nú í haust. 

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is