Leikskóladagatal 2020-21

Leikskóladagatal fyrir 2020-2021 var samţykkt á frćđslunefndarfundi síđastliđnn fimmtudag međ eftirfarandi breytingum:

  • Frćđsludagurinn sem halda átti 17. ágúst féll niđur vegna takmarkana á samkomum vegna farsótta. Í stađinn var starfsdagur ţar sem starfsfólk undirbjó nýtt leikskólaár.
  • Haustţing sem halda átti 18. september fellur niđur vegna sömu takmarkana á samkomum og verđur í stađinn starfsdagur í leikskólanum.
  • Dagana 14.-16. október var fyrirhuguđ starfsmannaferđ Tröllaborgar, Birkilundar og Grunnskólans austan Vatna til Finnlands sem ekki verđur úr. 14. október verđur ţví starfsdagur í leikskólanum en verđur svo opinn dagana 15. og 16. október.

Skóladagataliđ er hćgt ađ nálgast hér.

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is