Fréttir

Íţróttir og umbunarveisla í Barnaborg

Fyrsti íţróttatími vetrarins var í dag og sprikluđum viđ eins og sannir íţróttaálfar. Einnig var fyrsta umbunarveisla vetrarins sem ađ ţessu sinni var dótadagur.

Hópastarf í Barnaborg

Nú er hópastarfiđ hafiđ í Barnaborg. Í hópastarfinu er börnunum skipt í hópa eftir aldri og ýmsilegt skemmtilegt gert. Í gćr leirđuđu til dćmis stelpurnar í skólahópnum nafniđ sitt.
Lesa meira

Útikennsla í Brúsabćr


Börnin í Brúsabćr fóru í skóginn til ađ finna leynistađ. Viđ ćtlum ađ fylgjast međ breytingum stađarins í vetur. Síđan fundum viđ fullt af mismunandi sveppum sem viđ reyndum ađ skilgreina međ sveppabók sem viđ tókum međ okkur í ferđina.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is