Útinám í Barnaborg

Gengum út ađ Brennuhól í dag og athuguđum á leiđinni hvađa form viđ sćjum. Stoppuđum viđ hjá Binnu sem var svo elskuleg ađ gefa okkur smá nammi. Ţegar viđ komum ađ Brennuhólnum  hlupum allir um og lékum sér ţangađ til haldiđ var heim á leiđ. Tókum smá pásu til ađ leggja okkur og hlusta á umhverfiđ en ţá heyrđum viđ međal annars í ţyrlu sem viđ sáum síđan er hún kom nćr. Á heimleiđinni völdu börnin síđan eitt form til ađ taka mynd af.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is