Flýtilyklar
Fréttir
Útikennsla í Brúsabć 23. september
Viđ fórum á leynistađinn okkar og tókum eftir ţví ađ hann hefur breyst verulega á einni viku. Laufblöđin eru orđin gul og brún. Viđ reyndum síđan ađ upplifa umhverfi okkar međ ţví ađ binda fyrir augu: lykta, hlusta og ţreifa. Eldri börnin tálguđu spýtu í lok tímans til ađ baka brauđ á. Grunnskólabörnin komu síđan í skóginn og saman grilluđum viđ brauđ á priki.
Lesa meira
Yoga í Brúsabć
Unniđ var međ yogastöđur, öndunarćfingar og slökun á föstudaginn 19. september
Lesa meira