Flýtilyklar
Fréttir
Afmćlisblöđrur
Á afmćlisdeginum hans Sigurbergs kom hann međ blörur í leikskólann handa öllum börnunum. Fjöriđ var mikiđ á ţessum degi :)
Lesa meira
Lokađ vegna fundahalda
2. og 3. mars verđur leikskólinn Tröllaborg lokađur vegna fundahalda.
Lesa meira
Útikennsla á Hólum
Á miđvikudaginn (25.1.) fórum viđ í göngutúr í góđa veđrinu. Viđ tókum međ okkur áttavita og vorum ađ spá í áttum. Börnin nutu ţess mjög ađ labba um skóginn og ţau skođuđu ýmislegt á leiđinni t.d. snjó, steina, lćkinn o.fl. Á tjaldstćđinni var stoppađ til ađ renna sér á svellinu.
Lesa meira