Flýtilyklar
Fréttir
Geitaheimsókn í útinámi
Í útináminu í dag fórum viđ og heimsóttum geitur. Komum svo viđ í leiktćkjum í ţokunni á bakaleiđinni.
Lesa meira
Öskudagsskemmtun í Barnaborg
Í dag mćttu allir í búning í leikskólann. Slegiđ var upp smá partýi, kötturinn sleginn úr tunnunni og dansađ. Júlíus Hlynur náđi kettinum úr tunnunni og er kattarkóngurinn í ár.
Lesa meira